Borg fasteignasala 519-5500 kynnir til sölu glæsilega 255,6 fermetra íbúð með 109 fermetra þakgarð og tveimur stæðu í bílageymslu í Skuggahverfinu við Lindargötu 39, Reykjavík.
Íbúðin er á 10.hæð merkt 1001 eina íbúðin á hæðinni, næst efstu og skiptist samkvæmt teikningu í stofu, borðstofu, eldhús, þvottahús, svefnherbergi með fataherbergi inn af og sérbaðherbergi, gestabaðherbergi, svefnherbergi með sérbaðherbergi, vinnuaðstöðu, andyri og þakgarð, Möguleiki er að íbúðin skilist fulllbúin eða fokheld. Heildarstærð á íbúð er 255,6 fermetrar og þar af er geymsla 13,6 fermetra. tvö stæði í bílageymslu fylgja merkt B-131 og B-132. Glæsilegt útsýni er úr íbúðinni til suðurs,vesturs, norðurs og austur. Í húsunum verður starfandi húsvörður.
Lindargata 39, Reykjavík er 11. hæða fjölbýlishús teiknað af arkitektastofunum Schmidt, Hammer & Lassen og Hornsteinar arkitektar með tveimur lyftum og alls 36 íbúðum í heildina. Bílakjallari er undir húsinu ásamt geymslum í sameign. Nálægðin við iðandi mannlíf miðborgarinnar setur Skuggahverfið í flokk eftirsóttustu hverfa borgarinnar. Stutt er í alla þjónustu; verslanir, veitingastaði, skóla, heilsugæslu og afþreyingu af ýmsu tagi.
Menningin blómstrar í miðborginni og það að búa í göngufæri við leikhús, kvikmyndahús og tónlistarhús býður upp á einstaka möguleika. Fjölmörg kaffihús og fjölbreyttir veitingastaðir eru í næsta nágrenni og því nánast öruggt að allir finna eitthvað við sitt hæfi þegar kemur að mat og drykk.
Frá Skuggahverfinu er stutt í margar helstu perlur miðborgarinnar; gömlu höfnina, tjörnina, Hljómskálagarðinn, Skólavörðuholtið og Austurvöll.
Nánari upplýsingar veitir
Brandur Gunnarsson löggiltur fasteignasali í síma 897-1401 eða brandur@fastborg.is BORG Fasteignasölu
Gunnlaugur Þráinsson löggiltur fasteignasali í síma 844 6447, gunnlaugur@fastborg.is. BORG Fasteignasölu.
Úlfar Þ Davíðsson löggiltur fasteignasali 897-9030, ulfar@fastborg.is BORG Fasteignasölu
Davíð Ólafsson löggiltur fasteignasali í síma 897-1533 eða david@fastborg.is BORG Fasteignasölu
Gjöld sem kaupandi þarf að standa straum af vegna kaupanna:
1. Stimpilgjald af kaupsamningi - 0,8% af heildarfasteignamati.
2. Þinglýsingargjald af kaupsamningi, veðskuldabréfi, mögulegu veðleyfi o.fl. - kr. 2.000 af hverju skjali.
3. Lántökugjald lánastofnunar - almennt 0,5 - 1,0% af höfuðstól skuldabréfs. Nánari upplýsingar á t.d. heimasíðu lánastofnana.
4. Umsýslugjald til fasteignasölu skv. kauptilboði