Starfið felur í sér ráðgjöf og sölu á málningu og tengdum vörum.
Þekking og reynsla af sölumennsku er góður kostur ásamt því að viðkomandi hafi þekkingu á málningu og tengdumvörum.
Viðkomandi þarf að hafa ríkaþjónustulund. Starf sem hentar öllum aldurshópum frá 18 ára aldri.