Gefðu mér hönd þína ‖ ég skal gera allt betra en það var. ‖
[ˌcɛʋ.ðʏ.mjɛ.r̥| 'houn.t| ˌθiːna ‖ jɛx.skal.ˌcɛː.ra.al.t| 'pɛː.trn̩| ˌθaː.θ| ˌʋaː.r̥]
Gefðu hugsun þína ‖ ég skal leiðrétta allt. ‖
[ˌcɛʋ.ðʏ| 'hʏx.sʏ.n| ˌθiːna ‖ jɛx.skal.'leið| ˌrjɛh.ta| ˌɣal.t]
Ekki horfa ekki hlusta ‖ gleymdu öllu nema okkur. ‖
['ʔɛh.cɪ| ˌhɔr.ʋa| ˌɛh.cɪ| 'l̥ʏs.ta ‖ ˌkleim.tʏ| 'œt.lʏ| ˌnɛː.ma| ˌʔɔh.kʏ.r̥]
Treystu mér ‖ ég stýri þér ‖ og bý drauma þína loks til. ‖
['tʰreis.tʏ.mjɛ.r̥ ‖ jɛx.'stiːrɪ| ˌθjɛː.r̥ ‖ ɔx.ˌpiː| 'trøyː.ma| ˌθiːna| 'lɔx.stɪ.l̥]
Sólin mun skína fyrir okkur ‖
['souː.lɪn.mʏ.n| 'sciː.na| fɪ.rɪ.ˌr̥ɔh.kʏ.r̥]
grasið verður grænna fyrir okkur ‖
['kraːsɪ.θ| ˌʋɛr.ðʏ.r̥| 'krain.na| fɪ.rɪ.ˌr̥ɔh.kʏ.r̥]
blómin munu blómstra fyrir okkur ‖
['plouː.mɪn.mʏ.nʏ| 'plouː.mstra| fɪ.rɪ.ˌr̥ɔh.kʏ.r̥]
og ástin mun vara að eilífu. ‖
[ɔx.'aus.tɪn| mʏnˌʋa.ra| a.'θeiː.li.ʋʏ]
Gleymdu þʋí ‖ sem áður ʋar ‖ þʋí þetta lif ‖ er betra. ‖
['kleim.tʏ.θʋi ‖ sɛ.'mauː.ðʏr̥.ʋa.r̥ ‖ θʋi.'θɛh.tʰa| ˌlɪːʋ ‖ ɛr̥.'pɛː.tʰra]