Morgunmaturinn er að margra mati mikilvægasta máltíð dagsins. Það er samt oft sem við höfum ekki mikinn tíma til þess að borða og því er gott að flýta fyrir sér. Hér eru nokkrir hlutir sem þú gætir hugsanlega verið að gera betur, þetta gæti auðveldað þér morgnanna eitthvað: